Þjónustan
PalmPrent
Vertu hjartanlega velkomin. Palm Prent sérhæfir sig í vönduðu prenti þar sem áhersla er lögð á persónulega þjónustu í hlýlegu umhverfi. Við vinnum náið með þér við vöruþróun prentverka, allt frá efnisvali, umbúðum og sölu. Palm Prent hefur gaman af hugmyndavinnu og lítur á það sem hlutverk sitt þegar um vöru í þróun er að ræða.
