Fine Art-Bleksprauta
Bleksprautuprentun
Epson SureColor SC-P9500 STD
Epson SC P 9500 með Epson UltraChrome® HDX bleki gefur eina mestu litmettun og þéttni (Dmax) sem er í boði í dag. Það þýðir dýpri og sterkari litir, meiri kontrast og skerpa. Endingin er mjög góð eða almennt um 200 ár, miðað við prent rammað undir gleri, í birtu sem nemur 120 lux í 12 tíma á dag.
Búnaðurinn segir aðeins hálfa sögu og við hjá PalmPrent kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu og leggjum við okkur mikið fram til samvinnu og yfirlegu sem svo tryggir útkomuna þína.
Pappírþykkt
200-320 gr
Algengar stærðir
A4. 210 x 420 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 3.500
A3 . 297 x 420 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 4.950
A2. 420 x 594 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 9.899
A1. 594 x 840 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 19.799
A0. 841 x 1189 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 39.678
Verð
Verðin hér að ofan miðast við 1 stk á vottaðan 300 gr bómullarpappír. PalmPrent styður vel við bakið á stærri verkefnum og eru öll verð háð magni. Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst og við gerum þér tilboð sem er erfitt að hafna.