Teikningaprentun-Bleksprauta

Bleksprautuprentun

Epson Sure Color SC T7200

Prentum arkitekta- og verkfræðiteikningar, CAD, GIS og aðrar teikningar í lit og svarthvítu.

Mikil áherlsa er lögð á endingargóðan, vandaðan pappír sem svo tryggir hágæðaprentun.

Pappírþykkt

90-180 gr

Algengar stærðir

A4. 210 x 420 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 1.312

A3 . 297 x 420 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 1.856

A2. 420 x 594 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 3.712

A1. 594 x 840 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 7.425

A0. 841 x 1189 mm. Verð pr 1 stk m/vsk 14.879

Verð

Verðin hér að ofan miðast við 1 stk. PalmPrent styður vel við bakið á stærri verkefnum og eru öll verð háð magni. Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst og við gerum þér tilboð sem er erfitt að hafna.

Mikilll, hraði, mikil gæði og frábær þjónusta

Epson Sure Color SC T7200

Epson Surecolor SC-T7200 prentarinn okkar er afkastamikill 111,8cm / 44″ prentari sem sameinar árangur og mikil gæði.

Vatnsvarið blek, sem rennur ekki. SC-T7200 notar „UltraChrome XD pigment „ blek , sem er sterkt og endingargott , vatnsþolið blek sem rennur ekki til. 5 lita teikningaprentari sem skilar frábærum tækniteikningum. Photo black til viðbótar við matt black blek, færir þennan prentara í átt að ljósmyndaprenturum og hentar hann því frábærlega í t.d. kortateikningar og plaggöt og POS kynningarefni fyrir verslanir og þjónustu.