Um okkur
PalmPrent
Svo miklu meira en prentþjónusta
Vertu hjartanlega velkomin. Palm Prent sérhæfir sig í vönduðu prenti þar sem áhersla er lögð á persónulega þjónustu í hlýlegu umhverfi. Við vinnum náið með þér við vöruþróun prentverka, allt frá efnisvali, umbúðum og sölu. Palm Prent hefur gaman af hugmyndavinnu og lítur á það sem hlutverk sitt þegar um vöru í þróun er að ræða.
Metnaður okkar hverfist um þig og það sem þú getur gert, með eins litlum tilkostnaði og mögulegt er.
Við leitum raunhæfra leiða svo þú getur verið sátt/ur við útkomuna
Síminn okkar er 696 3277
palmprent@palmprent.is